LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einn lo info
 
framburður
 beyging
 seul
 hann var einn heima
 
 il était seul à la maison
 hún var ein í bílnum
 
 elle était seule dans la voiture
 skáldið sat eitt á bekknum
 
 le poète était assis seul sur le banc
 börnin fóru ein út í skóg
 
 les enfants sont allés tout seuls dans la forêt
 vera einn á ferð
 
 aller seul
 þið ættuð ekki að vera einir á ferð í myrkri
 
 vous ne devriez pas rester tout seuls dans le noir
 vera einn og yfirgefinn
 
 être esseulé
 hún hefur verið ein og yfirgefin síðan hann dó
 
 elle est restée solitaire depuis qu'il est mort
 tveir einir/ tvær einar/ tvö ein
 
 seulement tous les deux / seulement toutes les deux / seulement tous les deux
 þær fóru tvær einar á fjallið
 
 elles sont parties à deux sur la montagne
 <þetta er> einn og sami maðurinn
 
 <c'est> la seule et même personne
 einn saman
 
 seulement
 hún getur drepið mann með augnaráðinu einu saman
 
 elle peut tuer quelqu'un rien qu'avec son regard
 einn og sér
 
 seul
 þau búa ein og sér í dalnum
 
 ils sont les seuls à vivre dans la vallée
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum