LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

elstur lo
 
framburður
 efsta stig
 le plus âgé, le plus vieux, l'aîné
 hann er elstur af systkinunum
 
 c'est l'aîné de la fratrie
 hún er elsti starfsmaður fyrirtækisins
 
 c'est la plus vieille employée de l'entreprise
 hann er elstur okkar allra
 
 c'est le plus âgé d'entre nous
  
 ... lengur en elstu menn muna
 
 d'aussi loin que l'on se souvienne, de mémoire d'homme
 þau hafa búið í húsinu lengur en elstu menn muna
 
 d'aussi loin que l'on se souvienne, ils ont toujours vécu dans cette maison
 gamall, adj
 eldri, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum