LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrýsta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 appuyer, presser
 börnin þrýstu andlitinu upp að rúðunni
 
 les enfants avaient le visage pressé contre la vitre
 hún þrýsti hönd hans hlýlega
 
 elle lui pressa chaleureusement la main
 þrýstið deiginu jafnt í formið
 
 foncez la pâte dans le moule
 þrýsta á <hnappinn>
 
 appuyer sur <le bouton>
 ég þrýsti lengi á dyrabjölluna
 
 j'ai longuement appuyé sur le bouton
 þrýsta á <stjórnvöld>
 
 faire pression sur <les autorités>
 þrýst er á slökkviliðsmenn að hætta við verkfallið
 
 une pression est exercée sur les pompiers pour qu'ils reprennent le travail
 þrýstast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum