LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vilja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 vouloir
 ég vil ekki fara að sofa!
 
 je ne veux pas aller dormir!
 hún vill ekki búa í borg
 
 elle ne veut pas vivre en ville
 við viljum helst sitja á fremsta bekk
 
 nous préférons être assis au premier rang
 þú getur fengið eintak ef þú vilt
 
 tu peux prendre un exemplaire si tu veux
 <meira en hann> vill vera láta
 
 <davantage> qu'il ne veut bien admettre
 þessi niðurstaða er ekki jafn örugg og höfundurinn vill vera láta
 
 cette conclusion est moins certaine que l'auteur ne veut bien admettre
 2
 
 vouloir
 ég vildi að það færi að snjóa
 
 je voudrais qu'il se mette à neiger
 3
 
 vouloir, pouvoir
 viltu sópa gólfið?
 
 pourrais-tu balayer le plancher?
 viltu nokkuð færa þig svolítið?
 
 peux-tu te pousser un peu?
 vilt þú vera svo góð að útskýra þetta
 
 veux-tu bien m'expliquer tout cela?
 viljið þið þegja!
 
 veuillez vous taire!
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 avoir quelque chose à faire
 hvað viltu mér?
 
 que me veux-tu?
 hvað var presturinn að vilja hér?
 
 que voulait donc le pasteur en venant ici?
 5
 
 fallstjórn: þágufall
 vilja <honum> vel
 
 <lui> vouloir du bien
 6
 
 það vill <fara svo>
 
 il peut <arriver>
 oft vill það fara svo að skoðanir manna breytast
 
 il peut arriver que les gens changent d'avis
 <sumir aflýstu> eins og oft vill verða
 
 <certains ont annulé> comme c'est souvent le cas
 það vildi <honum> til happs að <hann var með eldspýtur>
 
 par bonheur, <il> <avait des allumettes>
 7
 
 vilja halda <þessu> fram
 
 soutenir <quelque chose>
 ég vil halda því fram að bókin sé meistaraverk
 
 je soutiens que ce livre est un chef-d'œuvre
 vilja meina <þetta>
 
 considérer <quelque chose>
 hann vill meina að bakaðar kartöflur séu óhollar
 
 il considère que les pommes de terre en robe des champs sont malsaines
 8
 
 vilja + til
 
 það vill þannig til að <hann er staddur hér>
 
 il se trouve qu'<il est ici>
 það vildi þannig til að ég var heima þann dag
 
 il s'est trouvé que j'étais chez moi ce jour-là
 svo <vel> vildi til
 
 par chance
 svo óheppilega vildi til að bíllinn var bilaður
 
 par malchance, la voiiture était en panne
  
 <þetta> vildi <þannig> til
 
 <cela> est survenu <ainsi>
 veistu hvernig slysið vildi til?
 
 comment l'accident est-il survenu?
 viljandi, adj/adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum