LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 villa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mistök)
 faute, erreur
 hann gerði þrjár villur á prófinu
 
 il a fait trois fautes à l'examen
 2
 
 (röng hugmynd)
 hérésie
 biskup segir að falsspámenn leiði marga í villu
 
 l'évêque déclare que les faux prophètes induisent beaucoup de gens en erreur
 3
 
 (það að vera villtur)
 égaré
 ferðamennirnir lentu í villu í þokunni
 
 les voyageurs se sont égarés dans le brouillard
  
 snúa frá villu síns vegar
 
 tourner le dos à ses égarements
 vaða í villu og svíma
 
 faire fausse route (au sens figuré)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum