LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppgjöf no kvk
 
framburður
 beyging
 upp-gjöf
 1
 
 (það að gefast upp)
 capitulation
 styrjöldinni lauk með uppgjöf sjóhersins
 
 la guerre s'est terminée par la capitulation de la marine
 það var uppgjöf í svip hennar
 
 elle avait l'air d'avoir capitulé
 2
 
 (í boltaleik)
 service
 3
 
 lögfræði
 (sakaruppgjöf)
 grâce
 maðurinn fékk uppgjöf sakar
 
 l'homme a été gracié
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum