LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppgötva so info
 
framburður
 beyging
 upp-götva
 fallstjórn: þolfall
 découvrir
 vísindamenn uppgötvuðu nýjar stjörnuþokur
 
 les scientifiques ont découvert de nouvelles galaxies
 hann uppgötvaði áður óþekkta hæfileika hjá sér
 
 il a découvert qu'il possédait des dons insoupçonnés
 ég uppgötvaði að ég hafði gleymt lyklinum
 
 j'ai découvert que j'avais oublié la clé
 uppgötvast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum