LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppfylling no kvk
 
framburður
 beyging
 upp-fylling
 1
 
 (efni t.d. grjót)
 Aufschüttung
 uppfyllingin við höfnina er mest grjót
 
 die Aufschüttung am Hafen besteht größtenteils aus Felsbrocken
 húsin eru byggð á uppfyllingu við fjörðinn
 
 die Häuser wurden auf einer Aufschüttung am Fjord gebaut
 2
 
 (aukaefni)
 Füllmaterial, Füllsel
 síðustu lögin á plötunni virðast bara höfð til uppfyllingar
 
 die letzten Lieder auf der Platte scheinen nur als Füllsel zu dienen
 3
 
 (óskar)
 Erfüllung
 rós í draumi táknar uppfyllingu óskar
 
 eine Rose bedeutet im Traum die Erfüllung eines Wunsches
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum