LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undrun no kvk
 
framburður
 beyging
 étonnement, stupeur
 hún fylltist undrun þegar hún sá rústirnar
 
 elle était très étonnée quand elle a vu les ruines
 vera orðlaus af undrun
 
 rester bouche bée
 <mér> til undrunar <sigraði hann>
 
 à <mon> étonnement, c'est <lui> qui a gagné
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum