LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undra so info
 
framburður
 beyging
 subjekt: þolfall
 s'étonner, être étonné, être surpris
 <mig> undrar <þessi framkoma>
 
 <je> suis supris par <ce comportement>
 hana undraði hvað hún var föl í speglinum
 
 elle fut surprise de se voir si pâle dans le miroir
 engan þarf að undra að <bókin var gagnrýnd>
 
 ça n'étonnera personne <que le livre soit critiqué>
 það er ekki að undra þótt <þjóðin sé stolt af forsetanum>
 
 il n'y a rien d'étonnant <à ce que la nation soit fière de son président>
 undrast, v
 undrandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum