LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

una so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 aimer, se complaire (à/dans)
 hann undi ekki í borginni
 
 il n'aimait pas la ville
 una sér vel
 
 <bien> se complaire, <bien> aimer
 ég uni mér vel í nýja starfinu
 
 je me complais dans le nouveau travail
 una sér <við hannyrðir>
 
 se complaire à <l'ouvrage>
 við undum okkur við púsluspil þegar rigndi
 
 nous aimions faire un puzzle quand il pleuvait
 una við <ritgerðina>
 
 se complaire à <la rédaction de la dissertation>
 hann er eirðarlaus og unir ekki við próflesturinn
 
 il est nerveux et n'arrive pas à se concentrer sur ses révisons pour les examens
 una hag sínum <illa>
 
 <ne pas> accepter son sort
 mega vel við una
 
 bien accepter ce qui est
 2
 
 se résigner à, accepter
 hann gat ekki unað niðurstöðu dómnefndarinnar
 
 il ne pouvait pas se résigner à la décision du jury
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum