LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

um það bil ao
 
framburður
 à peu près, approximativement
 ég fer heim eftir um það bil eina klukkustund
 
 je rentre chez moi dans une heure à peu près
 það eru um það bil eitt þúsund nemendur í skólanum
 
 il y a approximativement mille étudiants dans l'école
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum