LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skína so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 briller
 sólin skín
 
 le soleil brille
 sólin skein inn um eldhúsgluggann
 
 le soleil brillait à travers la fenêtre
 bjartar stjörnur skinu á himninum
 
 des étoiles lumineuses brillaient dans le ciel
 það skín á <hafflötinn>
 
 <la surface de l'océan> brille
 það skín í <tennurnar>
 
 <les dents> sont bien visibles
 hún brosti svo að skein í hvítar tennurnar
 
 elle sourit, révélant des dents d'un blanc éclatant
 2
 
 manifester (un sentiment)
 <aðdáun> skín <úr augum hennar>
 
 son regard était empreint <d'admiration>
 gleðin skein af andliti barnsins
 
 le visage de l'enfant reflétait sa joie
 <öfundin> skín í gegn
 
 <l'envie> transparaît
 hann segir lítið en ég finn hvernig óvildin skín í gegn
 
 il ne dit pas grand' chose mais je sens son hostilité sous-jacente
  
 láta í það skína að <maður sé óánægður>
 
 laisser entendre <qu'on est mécontent>
 kaupandinn lét í það skína að peningar væru ekki fyrirstaða
 
 l'acquéreur laissa entendre que l'argent n'était pas un obstacle
 skínandi, adj/adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum