LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skírskota so info
 
framburður
 beyging
 skír-skota
 faire référence à, faire allusion à
 skírskota til <fyrri reynslu>
 
 faire référence aux <expériences du passé>
 laufblaðið í merki skólans skírskotar til grósku starfseminnar
 
 la feuille dans l'emblème de l'école fait référence à la fécondité de l'activité
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum