LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skepna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dýr)
 animal, bête
 mér þykir gaman að umgangast skepnur
 
 j'aime être avec les animaux
 menn og skepnur dóu úr kulda
 
 des hommes et des animaux moururent de froid
 2
 
 niðrandi
  
 salopard, salaud
 brute (personne brutale, violente)
 bölvuð skepnan þín
 
 sale brute
  
 vera skrýtin skepna
 
 être un drôle de personnage
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum