LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

marka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gera merki)
 marquer
 atburðirnir mörkuðu mikilvægt spor í sögu þjóðarinnar
 
 les événements ont marqué une étape importante dans l'histoire du pays
 það markar fyrir <rústunum>
 2
 
 (gera fjármark)
 marquer <les ovins>
 bóndinn markar allt sitt sauðfé
 
 l'agriculteur marque tous ses moutons
 3
 
 (mynda)
 définir
 stofnunin virðist ekki geta markað neina stefnu
 
 l'institution ne semble pas en mesure de définir un objectif
 fyrirtækið reynir að marka sér pláss á markaðinum
 
 l'entreprise tente de se faire une place sur le marché
 4
 
 það er <ekkert> að marka <þetta>
 
 cela ne veut <rien> dire, cela n'est pas crédible
 það er ekki að marka neitt sem hann segir
 
 il ne faut pas croire un mot de ce qu'il raconte
 markast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum