LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (form)
 forme
 lögunin á stólnum er óvenjuleg
 
 le fauteuil a une forme singulère
 skýið er eins og sveppur að lögun
 
 le nuage a la forme d'un champignon
 2
 
 (kaffilögun o.þ.h.)
 l'acte de faire du café
 kaffið er best strax eftir lögun þess
 
 le café est meilleur quand il vient d'être fait
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum