LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

læti no hk ft
 
framburður
 beyging
 bruit
 hvaða læti eru í hundinum?
 hún heyrði einhver læti fyrir utan
 það urðu mikil læti út af kosningunum
 vera með læti
 <koma inn> með látum
  
 kunna sér ekki læti
 láta öllum illum látum
 linna ekki látum fyrr en <hann segir af sér>
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum