LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

læsa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 verrouiller, fermer à clé
 hún læsir alltaf húsinu á kvöldin
 
 elle verrouille toujours la maison le soir
 læstir þú hurðinni?
 
 as-tu fermé la porte à clé?
 komdu inn og læstu
 
 rentre et ferme la porte à clé
 læsa að sér
 
 verrouiller sa porte
 læsa á eftir sér
 
 fermer la porte à clé en sortant
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 planter les crocs/les griffes dans quelque chose
 hundurinn læsti tönnunum í fótlegg hans
 
 le chien lui a planté les crocs dans la jambe
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 se propager
 eldurinn læsti sig í gluggatjöldin
 
 le feu a gagné les rideaux
 læsast, v
 læstur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum