LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

losna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 se détacher
 hundurinn losnaði úr bandinu
 
 le chien s'est libéré de la laisse
 skrúfan í stólnum losnaði
 
 la vis de la chaise s'est desserrée
 2
 
 se libérer
 íbúðin losnar um næstu mánaðamót
 
 l'appartement se libère à la fin du mois
 það losnaði óvænt herbergi á hótelinu
 
 une chambre dans l'hôtel s'est libérée
 3
 
 se libérer
 ég losna ekki úr vinnunni fyrr en klukkan 6
 
 je ne me libère pas du travail avant 6 heures
 hún losnaði undan mörgum skyldum
 
 elle s'est libérée de beaucoup de contraintes
 4
 
 losna + við
 
 se débarrasser de
 hún losnaði við höfuðverkinn sem hafði þjáð hana lengi
 
 elle s'est débarrassée de son mal de tête dont elle souffrait depuis longtemps
 þau losna ekki við yfirmanninn næstu fimm árin
 
 ils devront supporter leur patron durant les cinq années à venir
 hann losnaði við að þurfa að ryksuga
 
 il a pu éviter de passer l'aspirateur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum