LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

losa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 lösen, befreien, lockern
 það þarf að losa allar skrúfurnar
 
 alle Schrauben müssen gelöst werden
 hún gat ekki losað bílinn úr skaflinum
 
 sie konnte das Auto nicht aus der Schneewehe befreien
 skipverjarnir losuðu bátana
 
 die Matrosen lösten die Boote
 hann losaði beltið eftir máltíðina
 
 nach der Mahlzeit lockerte er den Gürtel
 2
 
 räumen
 ég þarf að losa hótelherbergið fyrir kl. 12
 
 ich muss das Hotelzimmer vor 12 Uhr räumen
 3
 
 löschen (Fracht), leeren, entleeren
 hann losaði sandinn af vörubílnum
 
 er leerte den Sand von dem Lastwagen
 hún losaði úr fötunni í vaskinn
 
 sie entleerte den Eimer in den Ausguss
 4
 
 <aflinn> losar <20 tonn>
 
 <der Fang> beträgt gut <20 Tonnen>
 5
 
 losa + um
 
 losa um <viðskiptahöft>
 
 það á að losa um hömlur á gjaldeyrisviðskiptum
 
 die Beschränkungen im Devisenhandel sollen gelockert werden
 6
 
 losa + úr
 
 losa <hana> úr <hlekkjunum>
 
 hún losaði fangann úr prísundinni
 
 sie befreite den Gefangenen aus seinem Verlies
 7
 
 losa + við
 
 losa <hana> við <verkinn>
 
 á ég að losa þig við pokana sem þú heldur á?
 
 soll ich dich von den Taschen befreien die Du trägst
 losa sig við <garðaúrgang>
 
 hún ætlar að losa sig við gömlu húsgögnin
 
 sie möchte die alten Möbel loswerden
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum