LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kengur no kk
 
framburður
 beyging
 [objet courbé:] crampon, cavalier
  
 <fara> í keng
 
 1
 
 (bogna saman)
 se recroqueviller
 við sátum í keng af kulda
 
 nous étions recroquevillés de froid
 2
 
 (verða vandræðalegur)
 se voiler la face
 hann fór í keng þegar pabbi hans skammaði hann
 
 il s'est senti tout penaud quand son père l'a grondé
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum