LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kemba so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um ull)
 fallstjórn: þolfall
 peigner, carder
 þau kembdu og spunnu ullina
 
 ils peignaient et filaient la laine
 2
 
 (um hár)
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 [hár:] peigner
 [hesti:] brosser, étriller, panser
 hann kembir hestunum daglega
 
 il panse les chevaux tous les jours
 hún kembdi sér með gullkambi
 
 elle se peignait avec un peigne en or
 3
 
 (fara í gegnum)
 fallstjórn: þolfall
 passer <quelque chose> au peigne fin
 við höfum kembt allar mögulegar heimildir
 
 nous avons passé toutes les sources possibles au peigne fin
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum