LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvenær ao
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 quand
 hvenær viltu að ég komi í heimsókn?
 
 quand veux-tu que je viennes te rendre visite ?
 hvenær fer flugvélin?
 
 quand part l'avion ?
 2
 
 (í aukasetningu)
 quand, à quel moment, quel jour, à quelle heure
 hann man vel hvenær hann hitti hana fyrst
 
 il se souvient bien à quel moment il l'a rencontrée pour la première fois
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum