LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

horf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ástand)
 état, situation
 halda í horfinu
 
 maintenir le status quo
 það sækir í sama horf/horfið
 
 la tendance est régressive
 <vinnubrögðin> eru í <gömlu> horfi
 
 <les méthodes de travail> sont à <l'ancienne>
 <framleiðslan> kemst í eðlilegt horf
 
 <la productivité> revient à <la normale>
 2
 
 málfræði
 aspect
 lokið horf
 
 perfectif, aspect perfectif
 ólokið horf
 
 imperfectif, aspect imperfectif
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum