LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hoppa so info
 
framburður
 beyging
 sauter, sautiller
 ég hoppaði yfir pollinn á götunni
 
 j'ai sauté par-dessus la flaque dans la rue
 börnin hoppuðu á öðrum fæti
 
 les enfants sautaient à cloche-pied
 spörfuglinn hoppar um í grasinu
 
 le passereau sautillait dans l'herbe
 hún hoppaði af kæti
 
 elle sautillait de joie
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum