LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greining no kvk
 
framburður
 beyging
 grein-ing
 1
 
 (sundurgreining)
 analyse
 greining á skáldsagnatexta
 
 analyse d'un texte romanesque
 2
 
 (sjúkdómsgreining)
 examen, diagnostic
 greining á sýninu leiddi í ljós krabbamein
 
 l'examen du prélèvement a révélé un cancer
 foreldrar drengsins bíða eftir að hann fái greiningu
 
 les parents du garçon attendent qu'il ait obtenu un diagnostic
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum