LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greinilega ao
 
framburður
 greini-lega
 1
 
 manifestement, décidément, clairement
 hann er greinilega ákveðinn ungur maður
 
 voici décidément un jeune homme bien déterminé
 hún var greinilega í góðu skapi
 
 elle était manifestement de bonne humeur
 2
 
 clairement, distinctement
 nafn hennar var skrifað greinilega á umslagið
 
 son nom était clairement écrit sur l'enveloppe
 ég sá manninn skýrt og greinilega
 
 j'ai vu l'homme clairement et distinctement
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum