LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greina so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (sjá/heyra)
 discerner
 letrið er svo smátt að ég get ekki greint það
 
 la police est si menue que je ne peux pas la déchiffrer
 getur þú greint hvað stendur á þessu skilti?
 
 peux-tu distinguer ce qui est écrit sur ce panneau?
 ég greini ekki hvaðan hljóðið kemur
 
 discerner un bruit lointain
 2
 
 (sjúkdómsgreina o.fl.)
 déterminer
 [greina sjúkdóm:] diagnostiquer
 læknirinn greindi hana með mislinga
 
 le médecin lui a diagnostiqué une rougeole
 læknar gátu ekki greint sjúkdóminn
 
 les médecins n'ont pas pu diagnostiquer la maladie
 fyrsta skrefið er að greina vandann
 
 la première étape consiste à déterminer le problème
 3
 
 (aðgreina)
 distinguer, faire la distinction
 hann kann að greina í sundur mismunandi postulín
 
 il sait faire le distinguo entre différents types de porcelaine
 greina <þetta> að
 
 différencier
 það er erfitt að greina að þessar tvær fisktegundir
 
 il est difficile de distinguer ces deux espèces de poissons
 4
 
 greina + á
 différer
 <þá> greinir á um <þetta>
 
 <ils> diffèrent sur <ce point>, <leurs> interprétations divergent sur <ce point>
 vísindamennina greinir á um erfðabreytt matvæli
 
 les spécialistes ont des opinions partagées sur la question des aliments génétiquement modifiés
 5
 
 greina + frá
 faire le compte rendu de, rendre compte de
 hún greindi frá ferð sinni í Páfagarð
 
 elle a raconté son voyage au Vatican
 ég ætla að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar
 
 je vais rendre compte des résultats de ces recherches
 greinast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum