LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurreisn no kvk
 
framburður
 beyging
 endur-reisn
 1
 
 (e-ð rís upp aftur)
 restauration, réfection
 þau vinna að endurreisn gosbrunnsins á torginu
 
 ils travaillent à la réfection de la fontaine sur l'esplanade
 2
 
 (liststefna)
 la Renaissance (með hástaf og greini)
 myndin var máluð á tíma endurreisnarinnar
 
 le tableau a été peint à l'époque de la Renaissance
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum