LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurreisa so info
 
framburður
 beyging
 endur-reisa
 fallstjórn: þolfall
 reconstruire, rebâtir
 rétablir, refonder
 stjórnvöld ætla að endurreisa borgina eftir jarðskjálftann
 
 les pouvoirs publics veulent reconstruire la ville après le tremblement de terre
 gamla fyrirtækið hefur nú verið endurreist
 
 la vieille entreprise a été refondée
 það þarf að endurreisa lýðræðið í landinu
 
 il faut reconstruire la démocratie dans ce pays
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum