LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endilega ao
 
framburður
 endi-lega
 1
 
 absolument
 við verðum endilega að hittast bráðlega
 
 il faut absolument qu'on se rencontre bientôt
 komdu endilega í heimsókn
 
 il faut absolument que tu nous rendes visite
 2
 
 oftast með neitun
 forcément
 ég er ekki endilega að segja að leiksýningin sé léleg
 
 je ne veux pas forcément dire que la représentation soit mauvaise
 hún þarf ekki endilega að fara í háskóla
 
 elle n'a pas forcément besoin d'aller à l'université
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum