LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ysti bútur e-s)
 bout
 endinn á <fjölinni>
 
 bout <de la planche>
 2
 
 (afturendi, rass)
 postérieur
  
 binda enda á <átökin>
 
 mettre fin <aux affrontements>
 endarnir ná <ekki> saman
 
 <ne pas arriver> à joindre les deux bouts
 sjá (ekki) fyrir endann á <verkinu>
 
 ne pas voir la fin <du travail>
 það er allt á öðrum endanum
 
 c'est le chaos total, tout est sens dessus dessous
 það sér (ekki) fyrir endann á <þessum deilum>
 
 on ne voit pas <la fin du conflit>
 það stóðst á endum að <herinn fór>
 
 finalement l'armée est partie
 <samþykkja tilboðið> á endanum
 
 finalement <accepter l'offre>
 <sumarið> er á enda
 
 <l'été> touche à sa fin
 <rekja söguna> frá upphafi til enda
 
 raconter toute l'histoire
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum