LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margfalda so info
 
framburður
 beyging
 marg-falda
 1
 
 (auka)
 fallstjórn: þolfall
 multiplier
 við margfölduðum tekjur okkar með því að opna fleiri veitingastaði
 
 nous avons considérablement augmenté nos revenus en ouvrant d'autres restaurants
 2
 
 stærðfræði
 fallstjórn: þolfall
 multiplier
 margfalda <tvo> með <þremur>
 
 multiplier <deux par trois>
 börnin voru látin margfalda og deila í skólanum
 
 les enfants se sont exercés à multiplier et diviser
 margfaldast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum