LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 marg-faldur
 1
 
 (í mörgu lagi)
 multiple
 aðsóknin í skólann er margföld miðað við í fyrra
 
 la fréquentation de l'école s'est multipliée depuis l'an dernier
 hann vafði margföldu bréfi utan um diskana
 
 il a enveloppé les assiettes dans une couche multiple de papier
 2
 
 (margfaldaður)
 multiplié
 bankastjórinn er með margfaldar tekjur gjaldkerans
 
 le banquier touche un salaire multiple par rapport à celui du caissier
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum