LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þreyta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fatiguer
 vinnan í versluninni þreytir hana
 
 le travail au magasin la fatigue
 ég ætla ekki að þreyta ykkur með langri ræðu
 
 je ne vais pas vous fatiguer par un long discours
 2
 
 concourir
 tíu manns þreyttu kappsund
 
 dix personnes ont participé à la course de natation
 ungir söngvarar þreyttu frumraun sína á tónleikunum
 
 des jeunes chanteurs ont fait leurs débuts lors du concert
 þreyta próf
 
 passer un examen
 hann ætlar að þreyta inntökupróf í listaskóla
 
 il va passer un examen d'entrée à l'école des beaux-arts
 þreytast, v
 þreytandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum