LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þreyttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (sem finnur til þreytu)
 fatigué
 hann var þreyttur eftir erfiðan vinnudag
 
 il était fatigué après une dure journée de travail
 2
 
 (sem finnur til leiða)
 las, lassé, fatigué
 vera þreyttur á <vini sínum>
 
 en avoir marre de <son ami>, ne plus supporter <son ami>
 ég er orðin mjög þreytt á nöldrinu í honum
 
 je ne supporte plus de l'entendre se plaindre
 hann er þreyttur á því að taka til eftir börnin
 
 il en a marre de ranger derrière ses enfants
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum