LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einn fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 nokkur, viss (með óljóst tilgreindu nafnorði)
 dag einn kom bréf
 hann hitti konu eina
 hún efaðist ekki eitt andartak
 2
 
 notað með töluorðum, til vægar áherslu á töluna
 einir fimm bátar voru í höfninni
  
 ekki einn einasti <maður>
 
 með neitun
 ekki nokkur maður
 hann mætti ekki í einn einasta tíma
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum