LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þriðjudagur no kk
 
framburður
 beyging
 þriðju-dagur
 mardi
 á þriðjudaginn
 
 1
 
 mardi (prochain)
 námskeiðið byrjar á þriðjudaginn
 
 le cours commence mardi
 2
 
 mardi (dernier)
 ég fór í banka á þriðjudaginn
 
 je suis allé(e) à la banque mardi
 á þriðjudaginn kemur
 
 mardi prochain
 fundurinn verður á þriðjudaginn kemur
 
 la réunion aura lieu mardi prochain
 á þriðjudaginn var
 
 mardi dernier
 á þriðjudeginum
 
 le mardi , ce mardi-là
 við skoðuðum tvær kirkjur á þriðjudeginum
 
 nous avons visité deux églises le mardi
 á þriðjudögum
 
 le mardi, tous les mardis
 stærðfræðin er kennd á þriðjudögum
 
 les mathématiques sont enseignées le mardi
 síðastliðinn þriðjudag
 
 mardi dernier
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum