LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 servir
 hann þjónaði húsbónda sínum í 20 ár
 
 il a servi son maître pendant 20 ans
 flugfreyjur þjónuðu farþegunum
 
 les hôtesses de l'air ont servi les passagers
 þjóna til borðs
 
 servir à table
 2
 
 servir une collectivité
 bókasafnið þjónar stóru hverfi
 
 la bibliothèque propose ses services à un grand quartier
 heilsugæslustöðvar þjóna öllum landsmönnum
 
 les centres médicaux servent tous les habitants du pays
 3
 
 servir à <quelque chose>, être utile
 þessi æsingur þjónar engum tilgangi
 
 cette excitation ne sert à rien
 tölvan þjónar margvíslegum hlutverkum
 
 l'ordinateur a des fonctions variées
 samningurinn þjónaði hagsmunum beggja aðila
 
 le contrat a permi un partage équitable entre les deux signataires
 4
 
 desservir
 presturinn þjónar í nýrri sókn
 
 le prêtre dessert une nouvelle paroisse
 þjóna fyrir altari
 
 célébrer la messe
 þjónandi, adj
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum