LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjónusta no kvk
 
framburður
 beyging
 þjón-usta
 1
 
 (þjónustustarf)
 service
 hafa <hana> í þjónustu sinni
 
 avoir <quelqu'un> à son service
 taka <tæknina> í þjónustu sína
 
 se servir de <la technique>
 2
 
 (aðstoð)
 service
 ýmiss konar þjónusta er í boði fyrir eldri borgara
 
 des services divers sont proposés aux retraités
 hann beið lengi í búðinni eftir þjónustu
 
 il a attendu longtemps dans le magasin avant d'être servi
 veita <viðskiptavinum sínum> þjónustu
 
 servir <ses clients>
 vera til þjónustu reiðubúinn
 
 être prêt au service de quelqu'un
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum