LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upp frá ao/fs
 
framburður
 1
 
 (um stað)
 dans les hauteurs
 það getur verið ansi vindasamt hérna upp frá
 
 ici, dans les hauteurs, il y a souvent beaucoup de vent
 2
 
 (um stefnu)
 fallstjórn: þágufall
 là-haut (pour indiquer une direction vers le haut à partir d'un endroit donné)
 upp frá þorpinu er fallegt skóglendi
 
 là haut, après le village, il y a une belle contrée boisée
 sbr. niður frá
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum