LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

töfra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 envoûter
 álfkonan töfraði hann til sín í klettinn
 
 la fée l'a envoûté pour qu'il la suive dans le rocher
 2
 
 charmer
 náttúrufegurðin töfrar flesta sem koma í eyjarnar
 
 ceux qui visitent les îles sont pour la plupart charmés par la beauté de la nature
 töfrandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum