LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

töfrar no kk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 (yfirnáttúrlega áhrif)
 magie, enchantement, ensorcellement
 hún reyndi að lokka manninn til sín með töfrum
 
 elle a essayé d'attirer l'homme à elle au moyen de la magie
 2
 
 (aðlaðandi eiginleikar)
 charme
 margir ferðamenn vilja kynnast töfrum borgarinnar
 
 de nombreux touristes viennent pour le charme de la ville
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum