LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

athugandi lo
 
framburður
 at-hugandi
 lýsingarháttur nútíðar
 attentif, observateur
 hún horfði athugandi á glasið fyrir framan sig
 
 elle examinait le verre qui se trouvait devant elle
 <þetta> er athugandi
 
 <cela> vaut la peine d'être examiné
 það væri athugandi að breyta um aðferð
 
 il serait intéressant de changer de méthode
 athuga, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum