LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögsækja so info
 
framburður
 beyging
 lög-sækja
 lögfræði
 fallstjórn: þolfall
 assigner en justice, poursuivre en justice
 kaupsýslumaðurinn íhugar að lögsækja dagblaðið
 
 l'homme d'affaires envisage de poursuivre le journal en justice
 flugfélagið var lögsótt fyrir brot á samningi
 
 la compagnie aérienne a été poursuivie pour rupture de contrat
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum