LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lofa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um loforð)
 fallstjórn: þágufall (+ þágufall)
 promettre
 hann lofaði þeim stærra húsnæði
 
 il leur a promis un logement plus spacieux
 ég lofa þér að ég skal kaupa kaffi
 
 c'est promis, j'achèterai du café
 hún lofaði að gleyma þessu ekki
 
 elle a promis de ne pas l'oublier
 2
 
 (leyfa)
 fallstjórn: þágufall
 permettre
 lofaðu mér að ljúka máli mínu
 
 laisse-moi achever ma phrase
 3
 
 (hrósa)
 fallstjórn: þolfall
 faire l'éloge (de quelqu'un, de quelque chose)
 gagnrýnendur lofuðu bókina óspart
 
 les critiques ont fait l'éloge du livre
 lofast, v
 lofaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum