LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lof no hk
 
framburður
 beyging
 éloge, compliment, louanges (einkum í fleirtölu)
 bera lof á <hana>
 
 <la> couvrir de louanges (couvrir <quelqu'un> de louanges), faire l'éloge d'<elle> (faire l'éloge de <quelqu'un>)
  
 guði sé lof
 
 Dieu soit loué !
 Dieu merci !
 guði sé lof að <enginn slasaðist>
 
 Dieu merci, <personne ne s'est blessé>
 klappa <söngvaranum> lof í lófa
 
 applaudir <le chanteur> chaleureusement
 ráða lögum og lofum
 
 régner et dominer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum