LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 hvert fn
 
framburður
 hvorugkyn
 1
 
 lequel
 hvert ykkar systkinanna er yngst?
 
 lequel d'entre vous est le plus jeune de la famille ?
 við gátum ekki munað hvert af tækjunum var bilað
 
 nous n'arrivions pas à nous rappeler quel appareil était en panne
 2
 
 quel
 hvert er hlutfallið milli vatns og sements í steypunni?
 
 quelle est la proportion entre l'eau et le ciment dans le bêton ?
 í vegabréfaeftirlitinu var spurt hvert erindi okkar til borgarinnar væri
 
 au contrôle des passeports on nous a demandé quelle était la raison de notre visite dans la ville
 3
 
 chaque
 hvert hérað á sínar hefðir
 
 chaque province a ses traditions
 þeir nota hvert tækifæri til þess að spjalla saman
 
 ils profitent de chaque occasion pour parler ensemble
 hann las hvert einasta orð hátt og skýrt
 
 il a lu chaque mot d'une voix claire et forte
 hvert þeirra um sig fékk bók í verðlaun
 
 chacun d'entre eux a reçu un livre comme prix
 hver, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum