LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvers vegna ao
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 pourquoi, pour quelle raison
 hvers vegna var lestin sein?
 
 pourquoi le train était-il en retard ?
 hvers vegna sagðirðu upp vinnunni?
 
 pour quelle raison as-tu démissionné de ton travail ?
 2
 
 (í aukasetningu)
 pourquoi, pour quelle raison
 hún er reið og ég skil vel hvers vegna
 
 elle est furieuse et je comprends bien pour quelle raison
 ég veit hvers vegna hann sagði ekkert
 
 je sais pourquoi il n'a rien dit
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum